Stutt blogg, sma update :)

Heilir og saelir. 

Komst i tolvu loksins en er ekki buin ad blogga i svo langan tima ad eg aetla bara segja stuttlega fra tvi sem er buid ad vera i gangi. 

For i fyrsta verkefnid mitti i afriku hja henni Ann Lauren sem er yfir okkur herna i Kisumu. Bjo hja henni og var i skolanum hennar med kruttlegustu bornum i heimi ! Tau voru 3-6 ara og svo miklar rusinur 🙂 Vorum alltaf i skolanum a morgnanna og svo i heimsoknum eda ad dulla okkur a daginn. Tad var mjog naes tvi tad var folk a okkar aldri sem bjo tarna nalaegt og sem var ad vinna i skolanum tannig tad var adeins meira en bara bornin. Vid forum a siglingu a viktoriuvatninu a trebati sem var ad detta i sundur! haha , okkur Saerunu og Onnu leyst ekkert a blikuna i fyrstu en svo var tad i lagi, tad var samt endalaust af vatni ad leka inn i batinn. Vid vorum heldur ekkert ad hata utsynid sem vid fengum tarna vid aarbakkann tar sem heitir heitir heitir ungir hraustir karlmenn voru ad vinna, i mjog takmorkudum fotum 🙂 haha 🙂 Vid forum i heimsokn til tveggja kvenna sem bua einar med 6 barnabornum sinum og eiga litid sem ekkert. Vid styrktum adra teirra til tess ad kaupa ser mat. Borgudum svo skolagjold fyrir 2 yngstu barnaborn annarrar, svo gott ad geta veitt sma hjalparhond i tessari neyd. 

Forum einnig ad hitta Eydisi og Kristinu sem voru i odru verkefni. Tar var fri heilsugaeslustod tar sem konur komu i leghalsstroku og i HIV blodprufu. Einnig var verid ad hreinsa orma sem bua i moldarhusum og lifa a mannablodi og getur verid mjog haettulegt tvi taer geta komist upp i heila og a endanum valdid dauda. Vid kynntumst tar systkinum sem voru 11 og 8 ara. Tau bjuggu i mjog slaemu husnaedi og drengurinn sem var 11 ara var versta tilfelli sem tau hofdu sed a tessari heilsugaeslustod. Tad var verid ad skera ur honum orma i 1 og halfann klukkutima og tad var mjog atakalegt ad horfa a tad. Vid gretum allar eftir tennan dag. Stelpurnar nadu ad styrkja hann og aaetlunin var ad safna pening i ad byggja nytt hus en tar sem tau bua hja afa sinum og ommu sem geta ekki sed almennilega um tau ta verda tau aetleidd af eh sem tengjast heilsugaesluninni. 

Forum svo i helgarfri og tad var mjooog gaman. Forum a skemmtistad sem heitir Signiture og eg held eg hafi aldrei skemmt mer jafn vel a aevinni! Allir kunna ad dansa geggjad flott herna og tetta var snilldar tonlist og allt yndislegt. 

Dagurinn eftir for bara i ferdalag og einnig dagurinn eftir tann dag. 

Ta loksins vorum vid komnar til Tanzaniu 🙂 

Vorum eina nott a hoteli og svo beint i verkefni. Eg var med Kristinu og Bjorgu i verkefni i Elite School tar sem voru 118 born. Mjog finn skoli og allt mjog naes. Yndislegt folk sem var yfir skolanum. Vorum ad kynna island og kenna sma ensku i skolanum en mest vorum vid bara ad gefa mat og leika vid krakkana. Forum i margar heimsoknir til krakka sem hafa ekki efni a tvi ad borda skolagjold. Forum svo til Mwanza adeins ad skoda baeinn. Hann er kalladur rock city tvi tad er bara kletta ut um allt sem eru mjooog fallegir alveg yndislegt ad sja. Forum svo i ferju yfir til Viktoriuvatnid og tad var mjog afriskt ad sja allar tessar graenu eyjar i vatninu og folk a trebatum ad roa og veida fisk 🙂 Hittum svo Valgerdi og Saerunu a mjog finu hoteli og skelltum okkur i sund einn daginn 🙂 Misstum reynar af solinni tvi ferdamatinn i Tanzaniu er mesta bull i heimi! tetta eru svona litlar IBV rutur sem komast 14 i, en vanalega eru svona 30 inn i teim og tetta er alveg svakalegt og vegirnir ekki alveg teir skemmtilegustu! Eins og Nicolai sagdi, its Hell 🙂 En tad var mjog gott ad trifa sig adeins og fa ser bjor og hitta piurnar 🙂

Svo var tad bara gista eina nott a hotelinu i tanzaniu og fara svo i ferdalag til Kenya sem atti ser stad i dag. Logdum af stad klukkan 6 fra tanzaniu og vorum komnar til Kisumu klukkan 4. Erum nuna ad fara gera okkur saetar fyrir kvoldid og ef heppnin er med okkur enda a Signiture aftur og dansa af okkur rassgatid 🙂 

Stadreynir um Kenya og Tanzaniu: Allir rosalega vinalegir. Mikid oskrad a okkur Musugu sem tydir hvitingjar. Allir ad reyna tala vid okkur a sinni bjogudu ensku. Krakkarnir allir mjog hissa ad sja Musungu. Sidast en alls ekki sist allir eru sjuuklega heitir og konurnar allar med mjog djusi rassa ! 

ashante sana (Tusund takkir)

Jacklyn – mitt afriska nafn 🙂 

 

Advertisements

22 – 2. feb

jaeja taka 2!
Eyddum fyrsta friinu okkar I Pondicherry sem er fronsk nylenda 🙂 Ekki mikill munur a milli, en adeins fleiri turistar. Tad var mjog naes ad fa ser morgunmat I fronsku bakarii I stadinn fyrir hrisgrjon 🙂 Forum svo ad rolta um baeinn og skoda strondina og tar var risa stytta af honum Ghandi, hann er ut um allt herna karlinn. Forum svo a mjog fint hotel tar sem vid fengum okkur nokkra kokteila og var mjog skemmtilegt ad vera allur hopurinn saman ad tala um reynslur fra vikunni. Aetudum svo ad fa blessun fra fil en hann var ekki vid vegan tess ad hann skrapp I vacation ! blessadur fillinn. Fengum okkur svo kvoldmat a veitingastad sem heitir Le Club og tar do naestum tvi hun Margret ur hjartaafalli tegar graen tusundfaetla med brodda datt a oxlina hennar og tad var mikid panic 🙂 Endudum daginn svo I bjor I herberginu hans Johnny Boy, tar var mikid hlegid..

23. januar

voknudum og byrjudum daginn a tvi ad turhestast. Skodudum Auroville sem er ss : Auroville is meant to be a universal town where men and women of all countries are able to live in peace and progressive harmony, above all creeds, all politics and all nationalities. The purpose of Auroville is to realize human unity.” tar er gullkula sem er mjog flott. Forum svo og fengum okkur ad borda og aetludum svo a strondina sem var a eyju sem heitir Paradise Island en tad misheppnadis af astaedum sem meiga ekki koma fram fyrr en ad lokinni fer 😛 En I stadinn forum vid a hotel med einkastrond og vorum naerri tvi einar tar ad synda I brjaludum oldum og tad var mega gaman 🙂 Stungum okkur svo I sundlaugina hja hotelinu og fengum okkur bjor og hofdum tad mjog gaman. Forum svo og keyptum okkur bjora og endurtokum kvoldid adur og duttum I eg hef adrei og tad var mikid hlegid. Endudum svo bara nokkur I herberginu ad tala um heimsfrid og truarbrogd sem er mjog skemmtilegt eftir nokkra bjora 🙂

24. januar

Voknudum allt of snemma midad vid ad vid sofnudum klukkan 4 kvoldinu addur. Forum I rutu og svo lest sem var eh rugl tvi tad var folk I saetunum okkar og eh vesen. Vorum svo loksins komin a afangastad. Tar tok hun Savari a moti mer, Valgerdi og Paul sem er ss strakurinn hans Michael sem er yfir multi kulti a Indlandi. I rutuni heim til Savari sa eg 2 krakka vera kukandi vid vegakantinn, mjog smekklegt. Umhverfid tar sem vid vorum alveg otrulega fallegt og allir mjog yndislegir. Fengum adeins ad kynnast tvi sem var I gangi a heimilinu, tarna eru tau ad bua til kerti og halsmen og toskur. vid 3 endudum svo bara I bjor og fengum ta snilldarhugmynd ad sofa upp a taki, og tad datt I framkvaemd og eyddum tvi nottinni undir stjornubjortum himninum 🙂

25. jan

Voknudum snemma og forum I gongu til ad reyna sja Pafugla sem og vid gerdum 🙂 vorum mikid ad flippa a leidinni tangad og stinga okkur a stingiblomum. Svo tegar vid komum heim voru konurnar konar ad fondra. Tarna eru s.s. ekkjur eda konur sem eiga eiginmenn  sem geta ekki sed fyrir teim. Forum ad fondra perlufestar og vorum eh ad reyna laera hvernig taer gerdu tessar toskur en tad gekk ekki alveg nogu vel .. Hofdum tad bara nadugt og svafum aftur upp a taki 🙂

26. Januar

Fekk gubbuna og turfum ad fresta planinu adeins fram a morgun. En um 10 logdum vid af stad ad skoda annad heimili sem er I samstarfi vid Savari home og tar eru 10 krakkar. A leidinni lobbudum vid framhja mais okrum og bomullarblomum sem var mjog flott ad sja. A heimilinu fengum vid ad halda a kidlingum sem voru adeins of saetir og skoda silkiorma sem tau eru ad raekta tarna. SMakkadi svo I fyrsta skipti kokosvatn sem er mjog bragdlitid en var ekki tad sem mig langadi ad vera drekka med magaverk. Forum svo ad skoda heimsins minnsta kettling sem heiti bondinn atti. Tar atti ad neyda mig ad borda eh kokosdaemi en tad meikadi eg ekki, fekk mer I stadinn vatn og kastandi svo upp bak vid hus og allir heyrdu I mer 🙂 how lovely 🙂 Lagdi mig svo tegar vid komum heim og svo vaknadi eg tegar Margret, Bjorg og Anna komu til okkar. Taer voru I verkefni bara klukkutima fra og eyddu nottinni med okkur. og audvitad undir stjronunum 🙂

27. jan

Hengum allan daginn heima, en um 4 forum vid I faedingabaeinn hennar Savari og Clara. Fengum ad skoda gamla husid teirra. Tar sofnudust krakkar I kringum okkur og vid vorum ad spurja tau hvad tau heita og allir hetu mjog indverskum nofnum nema ein gella, hun het Jennifer Lopez. Vid stelpurnar vorum bara eh What, nei hvad heitiru I alvorunni og hun mesta krutt I heimi Jennifer Lopez haha 🙂 Svo voru taer ad segja okkur ad vid vaerum fallegar og vid sogdum ad taer vaeru fallegar lika en ta sagdi ein stelpan, no Im black. Tad er alveg mjog sorglegt ad tetta ser stadalimyndin herna.Svo skildi leidir okkar stelpnanna og taer foru aftur I sitt verkefni og vid forum heim til Savari. Tar voru krakkarnir sem laera ensku tarna og vid vorum ad spurja tau utur og tau stodu sig oll med prydi.

28. januar

Pokkudum nidur og forum svo upp a tak I solbad og ad syngja. Eg sat mest allann timann I skugganum en skadbrann samt a oxlunum! Svo um 2 kvoddum vid og forum ad saekja stelpurnar I sitt verkefni. Vid forum saman ad versla fyrir heimilin og vid keyptum mottur til ad sofa a, teppi, hrisgrjon, baekur, penna og leikfong. Tessa nott gistum vid hja stelpunum a teirra heimili, Leela home. Tar eru 62 born og tad var mikid I gangi. Vid forum svo I heimsokn I kirkjuna tar sem presturinn var endalaust ad spurja okkur hvad vid gerdum I lifinu og eftir ad eg sagdi honum ad eg vaeri leidtogi I kirjunni beindi hann ollum spurningunum a mig sem stelpunum fannst mjog got tvi taer attu mjog erfitt med sig haha 🙂 Hann for ad spurja okkur hvort vid vaerum frelsadar og bad okkur um ad syngja Islensk kirkjulog, tetta var allt frekar spes. Svo tegar vid forum aftur a Leela home var tvilikt programm allir dansandi og I banana studi.

29. januar

voknudum 5 og ta var Johnny boy maettur a svaedid og vid forum I ferdalag til Kodaikannal. Kodiaikannal er baer sem er I 4000 metra haed yfir sjafarmali og tad var mjog gott ad komast adeins upp I kalda loftir med brunann minn og moskito bitin 🙂 Forum beint upp a hotelherbergi I sturtu sem er alltaf tad besta vid friin 🙂 vorum bara I rolegheitunum tar til vid forum ad fa okkur ad borda pizzu a mjog oIndverskum veitingasta. Tar heyrdum vid I fyrsta skipti log sem vid konnudumst vid 🙂 Tokum svo friid med trompi og forum I bjorparty upp a hotelherbergi tar sem vid settum a gedveikan playlista og partyid for ur kosypartyi yfir I dansparty eftir nokkra bjora. Sumir voru fullari en adrir, skulum ekkert segja meira um tad 🙂

30. jan

Forum ad turistast tarna upp a fjalli I einkarutu sem var alveg rosalega naes. Fyrst forum vid ad gefa opum ad borda gulraetur sem var besta upplifun I heimi. Eg sa saetasta apaunga I heimi sem helt ser um magann a mommu sinni og eg nadi ad vera 10 cm fra teim og gefa mommunni gulrot, adeins of gott moment. Forum svo ad skoda utsynid sem var sjuklega flott en tar fekk eg gulrot I hausinn tegar tveir apar foru ad slast. ta la leidinn I helli sem margir hofdu daid I a undanfornum arum en sem betur fer var buid ad girda svaedid! Videigandi var ad naesta stop var vinsaell sjalfsvigsstadur .. Forum svo a gedveikasta vax safn I heiminum bara med indversku merkisfolki, dopista og betlara .. Aldrei upplifad neitt svo skritid a aevi minni. Forum svo ad hjola um vatnid sem var ekki mjog skemmtilegt tvi ad tetta voru orugglega um 100 ara gomul hjol sem voru ekki med bremsu. Pontudum okkur svo Dominos Pizzu upp a hotelherbergi og hofdum tad mjog notalegt.

31. januar

Dagurinn var tekinn snemma og pakkad nidur. Forum svo I einkarutunni aftur nidur fjallid sem tok um 1 og halfan klukkutima. Tokum svo lest fra Dindigul I verkefnin. Eg er a heimili sem heitir Erode nuna sem er algjort aedi med Margreti og Eydisi. Fyrst voru bornin feimin en svo smatt og smatt for tad ad skana. Vorum mikid ad leika upp a thaki og allir alltaf ad spurja okkur um ad dansa Islenska dansa og tau fatta ekki ad tad er ekkert dansad heima .. en vid gerum gott ur tvi og tokum dansspor sem vid hofum laert a undanfornum vikum.

1. februar

Voknudum og forum strax ad leika vid bornin sem eru mjog hrifin af hoki poki 🙂 Forum svo margar keppnir, tar a medal ad sprengja blodrur med bakinu, fylla vatnsflosku med vatni sem tu berd I hondunum (vinner!) faera steina akveda vegalengd med ta a tanum og hoppandi a odrum faeti og margt margt fleira. Svo logdu krakkarnir sig og vid skelltum okkur I baeinn med Paul sem kom I morgun. Tar skrifadi eg blog sem vistadist ekki 🙂 Komum heim og ta var eiginlega strax bara kvoldmatur. Erum nuna ad fara sofa 🙂

Spennandi dagurinn a morgun. Erum ad fara I Indverskt brudkaup og svo a tonleika um kvoldid 🙂 Tetta verdure ahugavert 🙂

 

 

Fyrstu dagarnir og fyrsta verkefnid

Jaeja, ta er komin vika og 2 dagar sidan eg lagdi af stad i tetta aevintyri. Tetta hefur verid alveg hreint yndislegt og eg aetla segja fra tessu skemmtilegasta sem buid er ad gerast 🙂

Hittast allar upp a flugvelli 13. januar og vorum allar litid bunar ad sofa. Vid erum 8 stelpur sem erum saman. Flugum til London og tad gekk agaetlega ad finna hotelid thott tad var ekkert merkt en thad kenndi sig samtvid Heathrow. Mjoooog sjoppulegt og orugglega ekki buid ad trifa tarna i 3 ar eda meira. Tad voru 5 i einu herbergi og svo eg, Margret og Eydis i herbergi med einhverri stelpu, sem vid holdum ad hafi att heima tarna. Vid skelltum okkur a Oxford street og fengum okkur ad borda og roltudum um. Tar faceplantadi eg all svakalega tegar vid vorum ad fordast rigninguna inn a einhvern bar, ahaha 🙂 Bolgufotur eg …  Okkur gekk braslega ad finna einhvern bar til tess ad hafa tad nadugt tannig vid keyptum okkur bara bjor og forum upp a hotelherbergi ad drekka og hafa tad nadugt. Eg nadi ad brjota hurdina inn i herbergid okkar, en vid nadum ad redda tvi naestum thvi og thurftum ekkert ad gera i thvi vegna tess ad daginn eftir attum vid flug til Qatar. Vorum a ferdalagi fra klukkan 9 um morgunin a London time til 3 um nottina a indverskum tima en i godum flugvelum.

15. JanuarFyrsta nottin a Indlandi Chennai afstadin i mjog hordum rumum en a finu hosteli. Eg sturtadi mig upp ur iskoldu vatni og turfti ad fylla konnur sem eru notadar til ad skola a ser rassinn og skvetta a mig, en tad hafdist 🙂 Svo forum vid og fengum fyrsta Indverska morgunmatinn okkar med John sem er okkar haegri hond herna. Vid fengum Dosa ad borda sem er gert ur mais og sosur med, mjog gott. Svo forum vid ad redda okkur Indverksum simkortum sem var alveg klukkutima prosess. Naesti la leidinn i verslunarmidstod tar sem var veslad slaedur og fot. Svo forum vid ad skoda naest lengstu strond heims tar sem komu fullt ad krokkum ad taka i hondina a okkur, en tad a vist ad boda lukku ad taka i hondina a hvitingja. A strondinni voru fullt af folki, hestum og apa.
Umferdin herna er mesta rugl i heimi og allir gera bara tad sem teir vilja og enginn fer eftir umferdareglum, er ekki einusinni viss um ad tad seu reglur herna. Beljur ut a gotu og allt frekar spes. Forum svo ad skoda kirkju og hof sem var mjog fallegt. Mjog margir i hofinu vegna tess ad tad var verid ad fagna uppskeru i hatid sem heitir Pongal. Allt ut i blomum og avoxtum til ad forna fyrir gudina.

16. januarAllt of heitt uti! Vid forum i mat til Johns sem var otrulega godur og vid bordudum eins og svin. A leidinni til Johns saum vid fataekrahverfi, baedi inn i skogi og undir bru. Af Indverskum sid bordudum vid fyrst (gestirnir) svo bordadi John og fjolskylda hans. Svo setti John Helga Bjoss i graejurnar og vid vorum bara komnar heim 🙂 Svo forum vid a skirfstofu Action India sem er Multi kulti indlands og fengum plan um naestkomandi vikur a Indlandi. Forum svo aftur a hostelid og roltum um hverfid okka. Mikid glapt a okkur og tad er lifshaettulegt ad fara yfir goturnar herna. Fengum okkur svo ad borda a Itolskum veitingastad og forum svo bara upp a hostel og pakka fyrir ferdalagid framundan.

17. januarForum og fengum okkur hormulegan hadegismat sem var bragdlaus og tok 30+ minutur ad bua til! Svo forum vid bara i lestina i fyrsta verkefnid. a leidinni a lestastodina komu konur med ungaborn ad betla og tad var mjog erfitt ad horfa upp a tad. Forum svo i trengstu lest allra tima! vid allar med massiva bakpoka og ekki alveg ad virka. Alla leidina i lestinni var eg ad horfa ut um gluggan og sa apa, konur ad na i eldivid, folk ad vinna a okrum og allt mjog Indverst 🙂 Lestinni seinkadi um klukkutima en loksins vorum eg, Eydis og Bjorg komnar til Salem. Tar beid eftir okkur forstodukonan, hun Sumathi, og for med okkur a heimilid. Tar toku a moti okkur 25 born sem voru mestu dullur i heimi. Tau byrjudu a tvi ad blessa okkur og bjoda okkur velkomin a heimilid. Sungu svo fyrir okkur a islensku og vid fyrir tau lika a islensku og tau horfdu a okkur med tvilikri eftirvaentingu ad vid vissum ekkert hvernig vid attum ad lata. Tad var buid ad bua um okkur i stelpuherberginu a golfinu med teppum og finheitum og vid svafum tar vaert til 4 naesta morgun.

18. januarTau hefja alltaf daginn sinn med tvi ad fara i gongu upp fjall og taka yoga aefingar og teyju aefingar og vid forum i gonguna. Allir krakkarnir i rod og allir mjog vel upp aladir. A leidinni nidur saum vid helling af opum sem eru svo kruttlegir ad mig langar i ta ! Um leid og vid vorum komin heim ta var farid strax ad vinna. Eg var sett i skitaverkin sem voru ad blanda kuaskit og vatni saman og bera a blettin, og ja med berum hondum .. samt alls ekki eins slaemt og tad hljomar. Svo eftir ad vid fengum te og kex forum vid i tad ad greida stelpunum fyrir skolann og fylgdum teim i skolann og allir mjog mikid ad horfa og krakkarnir i skolanum mjog hissa ad sja okkur. Svo forum vid heim og reyndum ad hjalpa til ad vaska upp. Vid forum svo ad na i eldivid sem var rett hja husinu og tad var sott alveg heill hellingur. Svo tegar krakkarnir komu heim ur skolanum foru tau oll ad dansa med syni Sumathi og allir skemmtu ser vel. Svo kom ad okkur ad syna dansa og vid verandi fra Islandi og ekki mikid til um islenska dansa tok eg klassisku dansana fra Italiu og tau urdu astfangin af Chu Chu ua og haettu ekki ad syngja tad, kannski skiljanlegt vegna tess ad a Tamil thydir chu chu ua piss 🙂 Vid laerdum bardagalist med bambusprikum sem tok alveg dagodan tima ad na, en svo tegar tad var komid var thetta ekkert mal og mjog gaman Svo kom danskennarinn teirra sem var litill karl i pilsi med bumbu sem tok tessu allt of alvarlega og brosti ekki einusinni. Um kvoldid forum vid ad kaupa fyrstu gjofinafyrir heimilid sem var maling til ad mala eldhusid. Tegar vid komum heim forum vid i matargerd og eg for ad skera graenmeti med mjog toff hnif sem madur situr a og steikja pudi. Svo aetludum vid ad fara ad sofa, en ta tok Sumathi tad ekki i mal ad vid faerum ad sofa skitugar eftir fullann vinnudag og tok upp a thvi ad bada okkur. Eg sitjandi a litlum stol a naerfotunum og hun og nokkrar litlar stelpur ad thrifa a manni harid og likamann, alveg mjog ahugaverd lifsreynsla 🙂

19. januar.Forum aftur i gonguna en eg endadi a thvi ad misstiga mig aftur a vinstri faeti og rifa upp sarid fra i London og djofull var tad vont! Tegar vid vorum komnar heim for eg bara og lagdi mig. Aetladi svo ad hjalpa ad mala en gat takmarkad gert tvi tad var svo vont ad standa, enda er loppin a mer trefold og eg er med fellingu hja oxlanum af bolgu. Eldhusid var taemt og endalaust af kongulom og ogedi tar inni, sem betur fer turfti eg ekki ad vera mikid tarna inni. Medan stelpunar voru ad mala kenndu krakkarnir mer fleiri spor og bardaga med bambusspjotinu og eg var bara eins og algjort pro. Kenndum svo krokkunum allskonar leiki og hofdum tad gaman. Svo forum vid a leikvoll rett hja heimilinu og tar vorum vid ad spjalla vid krakkana um hvad tau vildu verda i framtidinni og tau hafa stora drauma, laeknir, kennarar og margt fleira.
Forum svo a avaxtamarkad sem er haldin a hverjum sunnudegi og tar var endalaust af avoxtum og graenmeti sem voru mega djusi. Fengum svo nudlur i matinn og mig langadi ekkert i Indverksan mat og velgjadist vid tilhugunina, mjog frabrugdid tvi sem eg er von ad fa.  Smakkadi sykurreir, sem var mjog god 🙂

20. januar manudagurFor ekki i gonguna vegna bolgunnar en forum ad vinna strax og vid voknunum vid a mala hlidid. Eg fekk ad sitja a stol og mala sem var mjog gott vegna verkjanna. Forum svo ad kaupa restina af gjofunum med Sumathi og 2 elstu stelpunum. Vid keyptum helling af skarti, gervi hari, spongum og spennum fyrir dans sem tau eru ad fara syna 24 januar. Tegar vid komum heim voru allir krakkarnir komnir heim ur skolanum og Sumathi setti gervihar i harid a okkur og helling af skrauti, leyfdi okkur svo ad profa Saari og tad var gedveikt fallegt, en mjog otaegilegt ad labba i tvi. Krakkarnir voru eins og paparazzi og haettu ekki ad taka myndir af okkur. Gullmoli dagsins var klarlega tad ad eg kukadi i fyrsta skipti i holuklosett sem gekk ekki tad vel og eg hitti ekki alveg eins og skildi hahah !

21. januar, thridjudagurSidasti dagurinn i Salem 😦 Erum bunar ad hafa tad svo gott. Kenndum krokkunum ensku adur en vid fylgdum teim i skolann og tau ad leida okkur allar i skolann og knus og tvilikt miklar dullur. Forum svo med elstu tveimur stelpunum upp a fjall i bae sem heitir Yerhaus tar sem vid vorum standandi i rutu i 40 minutur upp tvilika brekku med svakalegum beyjum. Forum ad skoda Hof sem var sprengt inn i fjallid sem var vist mjog mikilvaegt. Forum svo i blomagard og annan gard sem var mikid af fallegum blomum i. Forum svo i hof i baenum tar sem danskennarinn er ,prestur, og vid fengum blessun. Leidin nidur aftur i Salem var Near death Experiance! bilstjorinn keyrdi eins og vitleysingur og i hverri einustu beyju vorum vid naestum tvi klest a klettinn! mjoooog otaegilegt. Svo komum vid aftur a heimilid, pokkudum nidur og kvoddum alla 😦 Mjog erfitt ad kvedja og eg gret audvitad!

Erum nuna i Ponticherry og verdum her naestu 2 daga i frii.

Yndislegir dagar ad baki og hlakka mikid til framhaldsins 🙂