jaeja taka 2!
Eyddum fyrsta friinu okkar I Pondicherry sem er fronsk nylenda 🙂 Ekki mikill munur a milli, en adeins fleiri turistar. Tad var mjog naes ad fa ser morgunmat I fronsku bakarii I stadinn fyrir hrisgrjon 🙂 Forum svo ad rolta um baeinn og skoda strondina og tar var risa stytta af honum Ghandi, hann er ut um allt herna karlinn. Forum svo a mjog fint hotel tar sem vid fengum okkur nokkra kokteila og var mjog skemmtilegt ad vera allur hopurinn saman ad tala um reynslur fra vikunni. Aetudum svo ad fa blessun fra fil en hann var ekki vid vegan tess ad hann skrapp I vacation ! blessadur fillinn. Fengum okkur svo kvoldmat a veitingastad sem heitir Le Club og tar do naestum tvi hun Margret ur hjartaafalli tegar graen tusundfaetla med brodda datt a oxlina hennar og tad var mikid panic 🙂 Endudum daginn svo I bjor I herberginu hans Johnny Boy, tar var mikid hlegid..
23. januar
voknudum og byrjudum daginn a tvi ad turhestast. Skodudum Auroville sem er ss : Auroville is meant to be a universal town where men and women of all countries are able to live in peace and progressive harmony, above all creeds, all politics and all nationalities. The purpose of Auroville is to realize human unity.” tar er gullkula sem er mjog flott. Forum svo og fengum okkur ad borda og aetludum svo a strondina sem var a eyju sem heitir Paradise Island en tad misheppnadis af astaedum sem meiga ekki koma fram fyrr en ad lokinni fer 😛 En I stadinn forum vid a hotel med einkastrond og vorum naerri tvi einar tar ad synda I brjaludum oldum og tad var mega gaman 🙂 Stungum okkur svo I sundlaugina hja hotelinu og fengum okkur bjor og hofdum tad mjog gaman. Forum svo og keyptum okkur bjora og endurtokum kvoldid adur og duttum I eg hef adrei og tad var mikid hlegid. Endudum svo bara nokkur I herberginu ad tala um heimsfrid og truarbrogd sem er mjog skemmtilegt eftir nokkra bjora 🙂
24. januar
Voknudum allt of snemma midad vid ad vid sofnudum klukkan 4 kvoldinu addur. Forum I rutu og svo lest sem var eh rugl tvi tad var folk I saetunum okkar og eh vesen. Vorum svo loksins komin a afangastad. Tar tok hun Savari a moti mer, Valgerdi og Paul sem er ss strakurinn hans Michael sem er yfir multi kulti a Indlandi. I rutuni heim til Savari sa eg 2 krakka vera kukandi vid vegakantinn, mjog smekklegt. Umhverfid tar sem vid vorum alveg otrulega fallegt og allir mjog yndislegir. Fengum adeins ad kynnast tvi sem var I gangi a heimilinu, tarna eru tau ad bua til kerti og halsmen og toskur. vid 3 endudum svo bara I bjor og fengum ta snilldarhugmynd ad sofa upp a taki, og tad datt I framkvaemd og eyddum tvi nottinni undir stjornubjortum himninum 🙂
25. jan
Voknudum snemma og forum I gongu til ad reyna sja Pafugla sem og vid gerdum 🙂 vorum mikid ad flippa a leidinni tangad og stinga okkur a stingiblomum. Svo tegar vid komum heim voru konurnar konar ad fondra. Tarna eru s.s. ekkjur eda konur sem eiga eiginmenn sem geta ekki sed fyrir teim. Forum ad fondra perlufestar og vorum eh ad reyna laera hvernig taer gerdu tessar toskur en tad gekk ekki alveg nogu vel .. Hofdum tad bara nadugt og svafum aftur upp a taki 🙂
26. Januar
Fekk gubbuna og turfum ad fresta planinu adeins fram a morgun. En um 10 logdum vid af stad ad skoda annad heimili sem er I samstarfi vid Savari home og tar eru 10 krakkar. A leidinni lobbudum vid framhja mais okrum og bomullarblomum sem var mjog flott ad sja. A heimilinu fengum vid ad halda a kidlingum sem voru adeins of saetir og skoda silkiorma sem tau eru ad raekta tarna. SMakkadi svo I fyrsta skipti kokosvatn sem er mjog bragdlitid en var ekki tad sem mig langadi ad vera drekka med magaverk. Forum svo ad skoda heimsins minnsta kettling sem heiti bondinn atti. Tar atti ad neyda mig ad borda eh kokosdaemi en tad meikadi eg ekki, fekk mer I stadinn vatn og kastandi svo upp bak vid hus og allir heyrdu I mer 🙂 how lovely 🙂 Lagdi mig svo tegar vid komum heim og svo vaknadi eg tegar Margret, Bjorg og Anna komu til okkar. Taer voru I verkefni bara klukkutima fra og eyddu nottinni med okkur. og audvitad undir stjronunum 🙂
27. jan
Hengum allan daginn heima, en um 4 forum vid I faedingabaeinn hennar Savari og Clara. Fengum ad skoda gamla husid teirra. Tar sofnudust krakkar I kringum okkur og vid vorum ad spurja tau hvad tau heita og allir hetu mjog indverskum nofnum nema ein gella, hun het Jennifer Lopez. Vid stelpurnar vorum bara eh What, nei hvad heitiru I alvorunni og hun mesta krutt I heimi Jennifer Lopez haha 🙂 Svo voru taer ad segja okkur ad vid vaerum fallegar og vid sogdum ad taer vaeru fallegar lika en ta sagdi ein stelpan, no Im black. Tad er alveg mjog sorglegt ad tetta ser stadalimyndin herna.Svo skildi leidir okkar stelpnanna og taer foru aftur I sitt verkefni og vid forum heim til Savari. Tar voru krakkarnir sem laera ensku tarna og vid vorum ad spurja tau utur og tau stodu sig oll med prydi.
28. januar
Pokkudum nidur og forum svo upp a tak I solbad og ad syngja. Eg sat mest allann timann I skugganum en skadbrann samt a oxlunum! Svo um 2 kvoddum vid og forum ad saekja stelpurnar I sitt verkefni. Vid forum saman ad versla fyrir heimilin og vid keyptum mottur til ad sofa a, teppi, hrisgrjon, baekur, penna og leikfong. Tessa nott gistum vid hja stelpunum a teirra heimili, Leela home. Tar eru 62 born og tad var mikid I gangi. Vid forum svo I heimsokn I kirkjuna tar sem presturinn var endalaust ad spurja okkur hvad vid gerdum I lifinu og eftir ad eg sagdi honum ad eg vaeri leidtogi I kirjunni beindi hann ollum spurningunum a mig sem stelpunum fannst mjog got tvi taer attu mjog erfitt med sig haha 🙂 Hann for ad spurja okkur hvort vid vaerum frelsadar og bad okkur um ad syngja Islensk kirkjulog, tetta var allt frekar spes. Svo tegar vid forum aftur a Leela home var tvilikt programm allir dansandi og I banana studi.
29. januar
voknudum 5 og ta var Johnny boy maettur a svaedid og vid forum I ferdalag til Kodaikannal. Kodiaikannal er baer sem er I 4000 metra haed yfir sjafarmali og tad var mjog gott ad komast adeins upp I kalda loftir med brunann minn og moskito bitin 🙂 Forum beint upp a hotelherbergi I sturtu sem er alltaf tad besta vid friin 🙂 vorum bara I rolegheitunum tar til vid forum ad fa okkur ad borda pizzu a mjog oIndverskum veitingasta. Tar heyrdum vid I fyrsta skipti log sem vid konnudumst vid 🙂 Tokum svo friid med trompi og forum I bjorparty upp a hotelherbergi tar sem vid settum a gedveikan playlista og partyid for ur kosypartyi yfir I dansparty eftir nokkra bjora. Sumir voru fullari en adrir, skulum ekkert segja meira um tad 🙂
30. jan
Forum ad turistast tarna upp a fjalli I einkarutu sem var alveg rosalega naes. Fyrst forum vid ad gefa opum ad borda gulraetur sem var besta upplifun I heimi. Eg sa saetasta apaunga I heimi sem helt ser um magann a mommu sinni og eg nadi ad vera 10 cm fra teim og gefa mommunni gulrot, adeins of gott moment. Forum svo ad skoda utsynid sem var sjuklega flott en tar fekk eg gulrot I hausinn tegar tveir apar foru ad slast. ta la leidinn I helli sem margir hofdu daid I a undanfornum arum en sem betur fer var buid ad girda svaedid! Videigandi var ad naesta stop var vinsaell sjalfsvigsstadur .. Forum svo a gedveikasta vax safn I heiminum bara med indversku merkisfolki, dopista og betlara .. Aldrei upplifad neitt svo skritid a aevi minni. Forum svo ad hjola um vatnid sem var ekki mjog skemmtilegt tvi ad tetta voru orugglega um 100 ara gomul hjol sem voru ekki med bremsu. Pontudum okkur svo Dominos Pizzu upp a hotelherbergi og hofdum tad mjog notalegt.
31. januar
Dagurinn var tekinn snemma og pakkad nidur. Forum svo I einkarutunni aftur nidur fjallid sem tok um 1 og halfan klukkutima. Tokum svo lest fra Dindigul I verkefnin. Eg er a heimili sem heitir Erode nuna sem er algjort aedi med Margreti og Eydisi. Fyrst voru bornin feimin en svo smatt og smatt for tad ad skana. Vorum mikid ad leika upp a thaki og allir alltaf ad spurja okkur um ad dansa Islenska dansa og tau fatta ekki ad tad er ekkert dansad heima .. en vid gerum gott ur tvi og tokum dansspor sem vid hofum laert a undanfornum vikum.
1. februar
Voknudum og forum strax ad leika vid bornin sem eru mjog hrifin af hoki poki 🙂 Forum svo margar keppnir, tar a medal ad sprengja blodrur med bakinu, fylla vatnsflosku med vatni sem tu berd I hondunum (vinner!) faera steina akveda vegalengd med ta a tanum og hoppandi a odrum faeti og margt margt fleira. Svo logdu krakkarnir sig og vid skelltum okkur I baeinn med Paul sem kom I morgun. Tar skrifadi eg blog sem vistadist ekki 🙂 Komum heim og ta var eiginlega strax bara kvoldmatur. Erum nuna ad fara sofa 🙂
Spennandi dagurinn a morgun. Erum ad fara I Indverskt brudkaup og svo a tonleika um kvoldid 🙂 Tetta verdure ahugavert 🙂